Pökkunar-net fyrir jólatré
Pökkunar-net fyrir jólatré
Pökkunar-net fyrir jólatré

Pökkunar-net fyrir jólatré

Regular price 4.990 kr
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Art no: 500343  Oxo-biodegradable net 45cm x 3.000m.
Balli með 10 ermum sem hver er 300 metra löng.

Art no: 500344 Oxo-biodegradable net 55cm x 3.000m.
Balli með 10 ermum sem hver er 300 metra löng.

3.000 metra balli ætti að duga til að pakka um 1.000 meðalstórum trjám, en fer auðvitað eftir lengd og umfangi trjánna

Hvað er oxo-biodegradable plast?
Oxo-biodegradable plast er venjulegt plast sem við framleiðsluferli hefur verið blandað með málmisöltum. Oft er þessi íblöndunaraðferð notuð í vörur eins og burðarpoka og aðrar einnota plastvörur. Íblöndunin flýtir fyrir niðurbrotsferli og plastið eyðist á 1-2 árum eftir að súrefni kemst að því. Oxo-biodegradable plast er því mun náttúruvænna en hefðbundið plastefni.