Art no: 460062
Silky Zübat 3300-7,5 Uppkvistunarsögin er létt og meðfærileg í notkun fyrir atvinnumenn og annað skógarfólk. Handfang með hrágúmmíi gefur gott grip og auðvelt er að saga greinar í allt að 4m hæð frá jörðu. Sverðslíður með beltisfestingu fylgir söginni. Auðvelt er að skipta um sagarblað eins og á öllum Silky sögum.
- Framlengjanlegt skaft úr áli
- Lengd útdregin: 3,3m með sagarblaði
- Lengd samandregin: 2,0m með sagarblaði
- Sagarblað úr hágæða japönsku stáli, nikkelhúðað
- Lengd sagarblaðs: 330mm
- Sagartennur: 7,5 tennur per 30mm, gróftennt sem hentar fyrir ferskan við
- Radíus: 650
- Þyngd: 1,5kg
Aukahlutir fáanlegir á VORVERK.IS:
- Zübat 330-7 aukablað ásamt festingu fyrir skaft og slíðri - Art no: 460063
- Zübat 330-7 aukablað - Art no: 460052